Gegnumstreymis eða uppsöfnununar lífeyrissjóðir

Við íslendingar höfum búið við lífeyrissjóði þar sem við borgum iðgjald alla starfsæfina og fáum svo greyddan lífeyri þegar við komumst á aldur eða verðum að hætta störfum fyrr vegna áfalla í lífinu. Nú eru uppi hæværar raddir hópa sem heimta að uppsöfnununarsjóðunum verði breytt í gegnumstreymissjóði, T.d. Hagsmunarsamtök Heimilanna, Vilhjálmur Birgisson verkalíðsfrömuður, fyrverandi þingmenn Hreyfingarinnar og að ógleymdri Lilju Mósesdóttur.  Við höfum þegar vísir af gegnumstreymiskefinu þar sem eru skuldbindingar ríkissjóðs gagnvart sjóðsfélögum opinberrastarfsmanna og féið sem á að tryggja lífeyrir þeirra á að koma úr ríkissjóði.  Hefur þetta reynst okkur svo vel? Er ekki einmitt málið að ríkissjóður hefur engin efni á að borga það sem upp á vantar hjá ríkisstarfsmönnum þegar þeir fara á eftirlaun og hvernig verður það þá þegar ríkið verður að borga allann lífeyrirnn? Það breytir littlu að þó við notuðumst við iðgjöld og greydum lífeyrir beinnt af iðgreiðslum vinnandi fólks þá munu þær greiðslu hverginærri duga fyrir lífeyri í framtíðinni þegar lífaldur er að hækka hjá þjóðinni og þeim sem borga iðgjaldið fækkar en það er einmitt vandamálið sem þær þjóðir sem nota gegustreymiskerfi standa frami fyrir 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband