Færsluflokkur: Bloggar

Vandræðagangnum og úrræðaleysinu verður að linna.

 Ísland þarf stjórn sem hefur tilltrú almennings og ræður við vandamálin. Þessi fálmkend vinnubrögð og ósamstaða stjórnarflokkanna er stórskaðleg til lengdar en best væri að rjúfa sem fyrst þing og boða til kosninga nú þegar sýnt er að öll kosningaloforð Framsóknarflokksins hafa verið eða verða svikin. Við þuefum sterka stjórn flokka sem geta unnið samann að því að klára þau stóru vandamál sem liggja fyrir, svo sem eins og hefja losun gjaldeyrishaft,  klára viðræðurnar um ESB aðild og gef þjóðinni þann sjálfsagða lýðræðisrétt að velja sjálfri um aðildina,  einnig eru málefni eins og að full kanna hagtkvæmni þess að selja rafmagn til Evrópu og svo a<ð sjálfsögðu að losa okkur við hina ónýtu krónu sem er búin að valda okkur tómum vamdræðum til langs tíma 

Það er mikil fjölbreyttni í hóp Íslenskra Evrópuandstæðinga

Íslenskir Evbrópu andstæðingar eru aði fjölbrteyttur og ósamstæður hópur.  Sumir vilja ólmir taka upp sem nánasta samstarf við lýðræðis ríkið Kína þar er forsetinn fremstur í flokki,  aðrir vilja sem mesta Ameríkseringu með auðræðinu sem því fylgir  en það þarf sjálfsagt ekki að taka það fram að þeir eru flestir í Sjálfstæðisflokknum og svo eru það þeir sem vilja einangra landið sem mest og loka á erlendsamskipit eins og kostur er og að sjálfsögðu eru þeir flestir í Framsóknarflokknum og VG þeir eru líklag ekki alveg vissir um hvað þeir vilja,   en allavega eru þeir einu Evrópuandstæðingarnir sem vilja að þjóðin fái  sjálf að taka upplýstaákvörðun um aðild eða ekki aðild og það verður að teljast eina lýðræðislegas afstaðan á ESB aðildinni hjá hinum ýmsu hópum Evrópuandstæðinga 


Klárum aðildarviðræðurnar, fullkönnum hanýtt gildi þess að leggja sæstreng til Evrópu og höldum áfram með tilraunir um nýtanlega orkugjafa á Íslandi

Það sem liggur á í dag að gera fyrir Íslenska þjóð er að klára aðildarviðræðurnar við ESB og leyf þjóðinni sjálfri að velja þegar hún hefur verið upplýst um hvað er í boði og þarf ekki að reika um svartnætti upphrópana og fullyrðinga um málið.  Einnig þarf að klára athugun á sæstreng til Evrópu og hefja þá framkvæmd ef hún er talin fýsileg fyrir Íslenska þjóð og í framhaldinu að hefja alvarlegare tilraunir með nýtingu sjáfarfallanna til raforku framleiðslu og halda áfram og helst auka tilraunir með vindörkuna og klára tilraunirnar með niðurdælingu vatns en þar eru enn ýmis ljón í veginum og svo þarf að setja á stofn Íslensk ólíuleitar og vinnslufyrirtæki alfarið í eigu ríkisins að Norskri fyrirmynd

Það er mjög vafa samt að þessi brýnu verkefni verði kláruð í samvinnu við VG eða fortíðar sækinn Framsóknarflokkinn því gæti samvinna Bjartrar Framtíðar, Samfylkingar og Sjálfstæðisflokksins verið nauðsynleg til að koma þessum stóru þjóðþrifamálum Íslenskrar framtíðar í höfn, nú og svo þarf að sjálfsögðu að skapa sprotafyrirtækjum aðstöðu og stypja skapandigreinar í sinni framrás svo sem eins og kvikmyndagerð og tónlistarfólk sem hafa svo sannarlega skilað miklu til samfélagsins og verið okkur dýrmætir fulltrúar á erlendri grund 

Við göngum í ESB á endanum, það er aðeins spurning um tíma hvenar það gerist

Það að öfga þjóðernishyggja hafi orðið ofan á í kosningunum í vor, og þó núverandi forseti lýsi yfir amdstöðu við Evrópu og vilji frekar að íslendingar halli sér að Kína og þó SDG gaspri mikið um gagnið af ónýtu krónunni og BB hafi tekið U beyju í aðildarmálinu og það líklega vegna þrýstings frá Davíðs arminum í flokknum þá mun það verða sífellt ljósara að við eigum samleið með Evrópu og þar eru allir okkar helstu markaðir sem við þurfum að hafa góðann aðgang að.  

 Nú þegar ESB hefur breytt stefnu sinni í fiskveiðimálum er sú fyrirstaða að mestu úr sögunni, og þegar við uppgötvuðum að landbúnaðarstefna ESB er sem klæðskerasniðin fyrir bændur en að vísu gætu milliliðir í þeim geira tapað þá er að verða fátt eftir sem getur stoppað okkur og að sjálfsögðu erum við Íslendingar skynsöm þjóð sem mun að endanum sjá þetta þrátt fyrir harðan áróður afla sem eiga hagsmuna að gæta við að halda ástandinu eins og það er og munu kosta miklu til svo það verði 

Sama gamla tuggan

Á dögum síðustu Helmingaskipta stjórnar var sífellt unnið að meir misskiptingu í samfélaginu og á það við hvort sem hún var undir stjórn DO, HÁ eða GHH það var skipulega grafið undan réttindum vinnandi fólks og nú virðis sama vera upp á teningnum hjá nýju Helmingaskiptrastjórninni ef marka má áherslurnar á sumarþimnginu og það sem komið hefur fram á nýbyrjuðu þingi 

Afhverju ekki spara líka á Álftanesi ????

Á sama tíma og leitað er logandi ljósi af atriðum til að skera niður hjá ríkinu á að henda yfir miljarði í vegagerð á Álftanesi sem í bestafalli liggur ekkert á með (og í verstafalli algerlega óþörf). Þarna gæti sparnaðrnefndin aldeilis látið taka til sín 

Afhverju er ekki sparað líka í fjáraustrinum til landbúnaðarins???

Hvað ætli mætti spara mikið á ári með því að moka hressilega út úr milliliðakerfi landbúnaðarins? Niðurskurðarnefnd ríkisstjórnarinnar hefur alveg gleymt þessu gríðarlega fjárfreka kerfi sem fær allt sitt fé beinnt úr ríkiskassanum og að sjálfsögðu almenningur borgar á endanum.

Stefnuræða forsætisráðherra var upp á gamlan Sovjeskan máta frá birjun til enda

Stefnuræða forsætisráðherra minnti óneitanlega um margt á ræður foringjanna í gamla Sovét. Fyrirmyndar ríkið var fullkomið, heiðarlegt, sanngjarnt og fór vel með lítilmagnan. 

En þegar framkvæmdirnar voru skoðaðar kom allt annað í ljós alveg eins og hjá núverandi ríkisstjórn sem hefur lagt alla áherslu á að bæta vel í hjá þeim sem höfðu það gott fyrir en færa álögurnar yfir á breiðubök alþýðunnar og þá sérstaklega þeirra lægst launuðu, og nýja fjárlagafrumvarpið er nákvæmlega með sömu áherslum

Gegnumstreymis eða uppsöfnununar lífeyrissjóðir

Við íslendingar höfum búið við lífeyrissjóði þar sem við borgum iðgjald alla starfsæfina og fáum svo greyddan lífeyri þegar við komumst á aldur eða verðum að hætta störfum fyrr vegna áfalla í lífinu. Nú eru uppi hæværar raddir hópa sem heimta að uppsöfnununarsjóðunum verði breytt í gegnumstreymissjóði, T.d. Hagsmunarsamtök Heimilanna, Vilhjálmur Birgisson verkalíðsfrömuður, fyrverandi þingmenn Hreyfingarinnar og að ógleymdri Lilju Mósesdóttur.  Við höfum þegar vísir af gegnumstreymiskefinu þar sem eru skuldbindingar ríkissjóðs gagnvart sjóðsfélögum opinberrastarfsmanna og féið sem á að tryggja lífeyrir þeirra á að koma úr ríkissjóði.  Hefur þetta reynst okkur svo vel? Er ekki einmitt málið að ríkissjóður hefur engin efni á að borga það sem upp á vantar hjá ríkisstarfsmönnum þegar þeir fara á eftirlaun og hvernig verður það þá þegar ríkið verður að borga allann lífeyrirnn? Það breytir littlu að þó við notuðumst við iðgjöld og greydum lífeyrir beinnt af iðgreiðslum vinnandi fólks þá munu þær greiðslu hverginærri duga fyrir lífeyri í framtíðinni þegar lífaldur er að hækka hjá þjóðinni og þeim sem borga iðgjaldið fækkar en það er einmitt vandamálið sem þær þjóðir sem nota gegustreymiskerfi standa frami fyrir 

Hvað gerir forsetinn

Stóra spurninginn sem brennur á 80% þjóðarinnar sem samkvæmt skoðanakönnunum vill EKKI lækka veiðigjaldið og að sjálfsögðu þeirra 35.500 sem skrifurðu undir áskorun til forsetans um að fólkið sjálft fengi að ákveða, hvort forsetinn muni svíkja þjóðina og standa frekar með auðmönnunu og ekki senda málið í þjóðaratkæði  !!!!!!!

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband