Á Siglufirði bú um 1250 mans en á Ólafsfirði um 850

Á Siglufirði bú um 1250 mans en á Ólafsfirði um 850 svo maður setur
stórt spurninga merki hvort bæjarstjórn Fjallanyggðar hafi verið að
hugsa um hagkvænina þegar ákveðið var að byggja nýjan framhaldssóla í
fámennari byggðakjarnanum. Liggur það ekki í augum uppi að til framtíðar
verður kostnaðurinn mun meiri að flytja nemendur frá stærri kjarnanum
til þess minni. Var ekki sameinigin hugsuð til að fá fram hagkvæmara
sveitarfélag og þarna sýnist mann i bæjarstjórnin láta önnur
hagsmunarmál ráða ferðinni

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband