30.11.2009 | 13:35
Þetta var þá allt Framsón og stjórnarandstöðunni að kenna
Ekki var það Dabbi sem réði miklu um einkavæðingu bankanna, samkv. Styrmi Gunnarssyni. Hann sá þetta allt fyrir og barðist vasklega á móti því hvernig farið var að. Alveg ótrúlegt hvernig valda littlum Davíð Oddsyni, er kennt um allt sem miður fór, (og það var mikið sem miður fór) að hann var bara varnarlaust peð í valda tafli Framsóknar og Stjórnarandstöðu. Hann var þá alls ekki þessi stjórnmála skörungur, sem af er látið, heldur vald lítið ofsótt peð, sem Framsónarmenn og Stjórnarandstaðand léku grátt, og lögðu jafvel í einellti.
Mann setur hljóðann. Heiðarleiki, jafnrétti og og umhyggja fyrir meðbræðrunum er eitt hvað sem þjóðin kallar á, samvæmt ný afstöðnum þjóðfundi, og nú virðist Davíð Oddson orðinn persónugerfingur allra þessara krafna fólksins, Annað upplifðum við, sem munum stjórnar tíð hans.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.