23.7.2016 | 16:22
Lýðræðis vitund Framsókna, eitthvað aftan úr grárri forneskju ósamrýmanlegt nútímanum
Að vilja sækja um aðild að ESB þýðir ekki að menn vilji gertast aðilr - sama hvað. Þetta ætla Framsóknarmenn að nýta sér og neypa fólk til að taka afstöðu áður en nokkur veit hvað í því fellst. Þannig er lýðræðisvitund Framsóknae, eittvað aftan úr grárri forneskju, allgerlega ósamrýmanlegt nútímanum
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:26 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.