4.6.2014 | 20:56
Ósköp einfallt og auðvelt að skilja
Við setjum lög um jafnrétti kynjanna, við setjum lög um að allir skuli hafa mannréttindi hér á landi, við setjum lög um trúfrelsi o.s.fr. og þeim lögum þurfa allir að hlíða. En við segjum ekki öðrum hverju þeir meiga trú og hvort þeir megi hafa tilheyrandu hús til að iðka sína trú. Það er mannréttindabrot
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.