17.11.2013 | 19:45
Vandræðagangnum og úrræðaleysinu verður að linna.
Ísland þarf stjórn sem hefur tilltrú almennings og ræður við vandamálin. Þessi fálmkend vinnubrögð og ósamstaða stjórnarflokkanna er stórskaðleg til lengdar en best væri að rjúfa sem fyrst þing og boða til kosninga nú þegar sýnt er að öll kosningaloforð Framsóknarflokksins hafa verið eða verða svikin. Við þuefum sterka stjórn flokka sem geta unnið samann að því að klára þau stóru vandamál sem liggja fyrir, svo sem eins og hefja losun gjaldeyrishaft, klára viðræðurnar um ESB aðild og gef þjóðinni þann sjálfsagða lýðræðisrétt að velja sjálfri um aðildina, einnig eru málefni eins og að full kanna hagtkvæmni þess að selja rafmagn til Evrópu og svo a<ð sjálfsögðu að losa okkur við hina ónýtu krónu sem er búin að valda okkur tómum vamdræðum til langs tíma
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.