Stefnuræða forsætisráðherra var upp á gamlan Sovjeskan máta frá birjun til enda

Stefnuræða forsætisráðherra minnti óneitanlega um margt á ræður foringjanna í gamla Sovét. Fyrirmyndar ríkið var fullkomið, heiðarlegt, sanngjarnt og fór vel með lítilmagnan. 

En þegar framkvæmdirnar voru skoðaðar kom allt annað í ljós alveg eins og hjá núverandi ríkisstjórn sem hefur lagt alla áherslu á að bæta vel í hjá þeim sem höfðu það gott fyrir en færa álögurnar yfir á breiðubök alþýðunnar og þá sérstaklega þeirra lægst launuðu, og nýja fjárlagafrumvarpið er nákvæmlega með sömu áherslum

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband