5.7.2013 | 21:48
Hvað gerir forsetinn
Stóra spurninginn sem brennur á 80% þjóðarinnar sem samkvæmt skoðanakönnunum vill EKKI lækka veiðigjaldið og að sjálfsögðu þeirra 35.500 sem skrifurðu undir áskorun til forsetans um að fólkið sjálft fengi að ákveða, hvort forsetinn muni svíkja þjóðina og standa frekar með auðmönnunu og ekki senda málið í þjóðaratkæði !!!!!!!
Athugasemdir
Forsetinn er kominn í hitt liðið, þ.e. auðmannaliðið og mun skrifa undir.
Grátbroslegt í ljósi þess hverjir kusu hann upphaflega.
hilmar jónsson, 5.7.2013 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.