Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Góð og kærkomin viðbót

Flóttamenn og hælisleitendur eru fólk í leit að öryggi og betra lífi og vilja taka þátt í samfélögunum þar sem þeir fá vernd og möguleika á að vinna fyrir sér. Þeir eru því góð og kærkomin viðbót við samfélögin sem taka vel á móti þeim ofugt við það sem rasistar halda fram.


Illa séð hjá Framsókn að allmenningur vilji fræðast um málefnin

Þeir sem vilja hafa möguleika á að taka upplýst ákvörðun og vita sem mest um hvað í boði eru eru illa séðir hjá Framsóknarmönnum, þar eiga skoðanir fólk að koma með valdboði að ofan


Er það svo?

Er nýr spítali engöngu fyrir þá ríku, virkilega það sem við þurfum til að bæta vanrækt heilbrigðiskerfið á Íslandi 


Lýðræðis vitund Framsókna, eitthvað aftan úr grárri forneskju ósamrýmanlegt nútímanum

Að vilja sækja um aðild að ESB þýðir ekki að menn vilji gertast aðilr - sama hvað. Þetta ætla Framsóknarmenn að nýta sér og neypa fólk til að taka afstöðu áður en nokkur veit hvað í því fellst. Þannig er lýðræðisvitund Framsóknae, eittvað aftan úr grárri forneskju, allgerlega ósamrýmanlegt nútímanum


Ósköp einfallt og auðvelt að skilja

Við setjum lög um jafnrétti kynjanna, við setjum lög um að allir skuli hafa mannréttindi hér á landi, við setjum lög um trúfrelsi o.s.fr. og þeim lögum þurfa allir að hlíða. En við segjum ekki öðrum hverju þeir meiga trú og hvort þeir megi hafa tilheyrandu hús til að iðka sína trú. Það er mannréttindabrot

Af hverju ekki, það getur varla hlotist stór skaði af því

Væri ekki rétt að veita öllum sem sækja um dvalarleyfi á Íslandi, sem eru staddir hér á landi og engan grunur um að séu hættulegir samfélaginu, tímabundið atvinnuleyfi á meðan mál þeirra eru skoðuð???

Nýju samningarnir eru hneyksli

Er þetta ekki alveg stórkostlegt,  2,8% til almennara launþega,  þeir all lægst launuðu fá heilar 9000 krónur og aðeins rúmlega það á meða stórmennin hrifsa til sín stórar upphæðum með stuðningi núverandi ríkisstjórnar og forsættisráðherra segir bara að nú eigi menn að gleðjast og hætta að steita hnefum framan í hverja aðra.  Ríkisstjórnin blés til stéttarstríðs og það er alls ekki bara almennra launamanna að kysssa á vöndinn og þegja. 

Svo sannarlega er þetta upphafið af nýjum tímum þar sem mismunun í samfélaginu mun halda áfram að aukast og svo tillkynnir Frosti Framsóknarmaður lýðnum að nú verði farið í að leiðrétta skattakerfið með það fyrir augum að gera það einfaldara, en hvað þýðir það þegar þessir varðhundar Íslenskra ofurmenn nota þetta orðalag annað en að einföldunin mun eingöngu ganga út á það að létta skattbyrðum þeirra sem hafa það gott í samfélaginu en þingja hana á millitekju og láglauna fólki.  Er það þetta sem formaður Framsóknarflokksins kallar "hina skynsömu miðjustefnu"

Almenningur á að blæða ekki þeir ríku

Hægri flokkarnir eru alls ekki á móti því að skera niður í samfélaginu, bara ekki hjá þeim betur settu. Áherslurnar liggja fyrir frá sumarþinginu og í fjárlagafrumvarpinu.. Veiðigjald afnumið, hátekju og auðlegðarskattar eiga að afleggjast sem fyrst í staðinn skal skorið niður í velferðarkerfinu. Það má alveg leggja stór fé frá almenningi í vegaframkvæmdir ef þær auka verðmæti landareigna þeirra vel settu eins og Engeyjarættarinnar eins og verið er að gera í Garðabæ og svo var að sjálfsögðu allt í lagi að fjölga ráðherrum og auka þannig kostnaðinn verulega við ríkisstjórnina til að koma gæðingunum að og svo hælir formaður fjárlaganefndar sér af því að hún þori sko að skera niður en samt er ekkert skorið niður í fjáraustrinum í landbúnaðarstyrkina, Bygging Landspítalahús er slegin af þó vitað sé að það myndi spara okkur góðan pening á hverju ári og að okkur vanti framkvæmdir í samfélagið til að koma því af stað.  Það er skorið vel niður í skapandi störfu eins og t.d. kvikmyndagerð sem vitaða er að skilar sér margfalt aftur, stuðningur við nýjusprotana alla er skertur, útfluttningur á tónlist sem færir okkur mikin gjaldeyri, nýsköpunarfyrirtækin flýja landa 

Það er lokað á Evrópu samvinnu í markaðsmálum í staðinn er það "lýðræðisríkið" Kína sem er stóramarkmiðið sem allt snýst í kringum hjá þeim félögum SDG, BB og forsetanum, þeir velja að standa á hliðarlínunni þegar ESB er að semja um markaðinn milli USA og EBS það tækifæri má alls ekki skoða vegna forneskju hugmynda Framsóknarmanna stórveldið Ísland á frekar að semja eitt og sér við Ameríkanana og fá að sjálfsögðu allt fyrir ekkineitt.  Þeir gleyma því bara að það er ekki lengur Amerískur her á Íslandi og að Ísland er ekki lengur hernaðarlega mikilvægt

 En verst af öllu fyrir Íslenskt Athafnalíf er þó verkl og stefnuleysi ríkisstjórnarinn maður hefur það á tilfinningunni að verkefninu sé lokið þegar búið er að færa kostnaðinn af Davíðshruninu yfir á almenning og þannig að þeir við alsnægtarborðin hafa fengið góða viðbót 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband