Færsluflokkur: Bloggar

Er Steingrímur að bjarga málunum

Þetta hefur ekki litið glæsilega út fyrir Íslenska þjóð með afgreiðslu Icesave með Íhaldið í afneitun og stöðugri hagsmunagæslu fyrir efna fólk,  Framsókn í draumkendum popularisma fjarri öllum raunveruleika og Andspyrnuhreyfinguna í VG sára og reiða í algerri þrjósku einangrun,  frá restinni af þingflokknum og líklega flestum kjósendum hans.  Það væri stórkostlegt og stórt skref fyrir VG í að teljast alvöru flokkur og hæfur til stjórnar þátttöku ef,  Steingrími tækist að ná flokknum saman til að gera það sem gera þarf þó óvinsællt sé og hefja uppbyggingu efnahags og atvinnulífsins á Ísland,  og svo við tölum ekki um hina Íslensku þjóð hvað það er mikilvægt fyrir hana.

Er stjórnarkreppa í aðsigi

Er það virkilega að eina vonin um starfshæfa ríkisstjórn sé kanski að verða Íhald og Kratar og kanski Framsókn.  Það kostar líklega almenning að hann verður látin borga meira en þeir ríku sleppi betur,  þetta getur ekki verið á verri tíma. Þau geta verði hreykin þau Guðfríður Lilíja og Ögmundur yfir afrekunum

Icesave orðin okkur dýr

Icasave aftur og aftur.  Hvenar ætla stjórnmálamenn að hleypa þessu máli í geggn,  það er ekki málið til eða frá um einstaka fyrirvara sem skipta höfuð máli,   það er að ljúka því svo hægt verði að hefja uppbyggingu. Hvenar ætlar Íhaldið að láta sig meiru varða um haga almennings en örfárra útvaldra.  Hvenar ætla þeir að hætta þessari afneitun um að það hafi ekki verið Ný Frjálsyggjunni með Davíð og Haldór í broddi fylkingar sem varð valdur af hruninu.  Hvemar ætlar Framsókna að hætta þessum poppularisma og snúa sér að alvöru að uppbyggingu,  og svo við tölum nú ekki Hreyfinguna eða hvað hún heytir,  og svo að lokum, er það deild innan VG sem lifir í draumaheimi einangruð frá raunveruleikanum.


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband